Legstaðaleit - Icelandic Graves  Cover Image
Legstaðaleit - Icelandic Graves  Profile Picture
Legstaðaleit - Icelandic Graves
@legstadaleit • 1 những người như thế này

Hörður Gabríel er komin í vor-"fílíng" og fór og myndaði Þorlákshafnarkirkjugarð um daginn. Hér getið þið skoðað myndirnar. 😃 Hörður Gabríel fær að sjálfsögðu kærar þakkir fyrir myndatökuna!

https://www.legstadaleit.com/t....horlakshafnarkirkjug

Về

Vefsíðan Legstaðaleit - www.legstadaleit.com - var stofnuð af Rakel Báru Þorvaldsdóttur árið 2014. Markmiðið með síðunni er að safna ljósmyndum af og upplýsingum um íslenska legstaði og kirkjugarða.